13.9.2007 | 09:47
Búið að ráða starfsfólk og opnunartímar eru klárir.
Jæja... þá er alveg að fara að koma að þessu!
Hér til hliðar sjáiði linka á opnunartíma félagsmiðstöðvarinnar í Rauðagerði... Við ætlum að hafa næstu viku vinnuviku þar sem þið megið koma og hjálpa til við að gera klárt. Opið verður mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld frá hálf átta til tíu. Og svo opnum við aftur í nettu húsnæði á mánudaginn 24. september kl. 16:00 á staðartíma!!!
Nú er spurningin.... Ætlum við að halda áfram að kalla okkur Féló, breytum við yfir í Rauðagerði... eða gerum við eitthvað allt annað....???
What you say?
Athugasemdir
ég segji ég mæti allvegna í kvöld eða reyni og bjarga málum . Og rauðagerði naaaaaaaaaah jú gæti virkað
verður ekki bara að kjósa umþað ?
antonbjossa (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 15:07
Það er spurning um að hafa nafnasammkeppni og kjósa svo um það!!!
Sigþóra Guðmundsdóttir, 18.9.2007 kl. 10:43
því er ég samála
antonbjossa (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.