4.1.2007 | 09:56
Undankeppni Söngkeppni Samfés 2007
Suðurlandskeppni haldin í Vík í Mýrdal 3-4. febrúar
Dagskrá.
Föstudagur 2. febrúar
kl. 15,30 Mæting í Herjólf
kl. 16 - 19 Siglum yfir hafið í lúxusferjunni Herjólfi
kl. 19,15 Lagt af stað til Víkur í Mýrdal
kl....... Hvað erum við lengi að keyra þangað???Heyrði tveggja tíma ferð... þá erum við komin um 21.30 á staðinn!
kl. 00 - 02 Farið að sofa í hausinn á sér!
Laugardagur 3. febrúar
12:00-13:00 Hádegismatur í Leikskálum.
13:00-17:00 Æfing og hjóðprufa fyrir keppendur í íþróttamiðstöðinni.
13:00-17:30 Fjölbreytt afþreying í boði.
19:00-20:30 Kvöldmatur í Leikskálum.
20:30-23:00 Söngkeppni.
23:00-Ball í íþróttamiðstöðinni. Áætluð lengd ca. 1 ½ klst.
Gengið saman á gististaðina.
Sunnudagur 4. febrúar
10:00-11:30 Morgunmatur.
11:30-14:00 Afþreying.
12:00-14:00 Kapphlaupið mikla. Vegleg verðlaun í boði.
15:00 Pakkað niður og gengið frá á gististað,
16:00 Lagt af stað til baka í rútu... stoppum á leiðinni til að snarlast
19:00 Herjólfur kemur okkur heim.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.